Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Áfram Ísland

"Spennan magnast, allar kaffistofur landsins eru uppfullar af yfirtensuđum Íslendingum sem eiga ţá ósk heitasta ađ geta burstađ Spánverja í einum mikilvćgasta leik sem landiđ hefur upplifađ síđan
ég man eftir mér." Segir Stefanía Sigurđardóttir í handboltapistli dagsins.

Lesa meira


Hvenćr mun kínverska hagkrefiđ yfirtaka hiđ bandaríska?

"Til ađ Kína yfirtaki Bandaríkin í efnahagslegu tilliti fyrir áriđ 2028 ţyrfti kínverska hagkerfiđ ađ stćkka um 10% ađ međaltali á hverju ári, međan hagvöxtur í Bandaríkjunum yrđi ađ međaltali 2% yfir sama tímabil. Er slík ţróun sennileg? " Segir Hörđur Ćgisson í leiđara dagsins á deiglunni.

Lesa meira


Einn heimur og annar draumur

"Íslendingar hafa margir hverjir myndađ sér einhverja skođun á ţví hvort rétt hafi veriđ ađ fela Kínverjum ađ halda Ólympíuleikana og eins hvort rétt hafi veriđ af íslenskum ráđamönnum ađ ţekkjast bođ kínverskra stjórnvalda um ađ taka ţátt. " Segir Árni Helgason í leiđara á deiglunni

Lesa meira


Af kjörum ljósmćđra og lögfrćđinga

"Ljósmćđur hafa nú samţykkt ađ međ yfirgnćfandi meirihluta heimild til verkfallsbođunar. Ţađ er ţví ljóst ađ náist ekki samkomulag fyrir 4. september kemur til verkfalls hjá ljósmćđrum. Pirringur ljósmćđra er skiljanlegur ef marka má fréttaflutning og upplýsingar á heimasíđu ljósmćđrafélags Íslands. Svo virđist sem ljósmćđrum sé rađađ í launaflokk hjá ríkinu miđađ viđ ađ menntun ţeirra sé 4 ára háskólanám. Til ađ hljóta starfsréttindi sem ljósmóđir ţarf hins vegar samkvćmt lögum ađ ljúka 6 ára námi, kandídatsprófi í ljósmóđurfrćđum. Slíkt nám tekur tvö ár (120 e.) eftir ađ hafa lokiđ 4 ára BS námi í hjúkrunarfrćđi (240 e.). " Segir Katrín Helga Hallgrímsdóttir í leiđara dagsins á deiglunni.

Lesa meira


Grafiđ undan alţjóđalögum í Georgíu

"Á međan heimsbyggđin fylgdist međ upphafi Ólympíuleikanna í Kína gerđi rússneski herinn vel skipulagđa leifturinnrás í hiđ fullvalda nágrannaríki sitt, Georgíu. Ásakanir um hvoru megin átökin hófust hafa gengiđ báđa bóga og ekki er fullljóst hver fer ţar međ rétt mál. Virđing fyrir alţjóđalögum og úrlausn vandamála međ diplómatískum samningum standa veikari eftir." Segir Magnús Ţór Torfason í leiđara dagsins á Deiglunni

Lesa meira


Eini leikurinn í stöđunni

"Nú hafa Sjálfstćđisflokkur og Framsóknarflokkur aftur náđ saman, báđir flokkar međ nýja leiđtoga í brúnni. Ţó ađ ýmislegt í verkum fyrrum borgarstjórnarmeirihluta Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks hafi veriđ gagnrýnisvert ţá var sá meirihluti einnig sá farsćlasti á tímabilinu og má leiđa ađ ţví líkur ađ svo geti orđiđ nú." Segir í leiđara ritstjórnar á deiglunni.

Lesa meira  


Kínverskur kirkjugarđur

Andri Óttarsson skrifađi pistil á Deigluna ţann 10.september 2003 ţar sem hann rifjađi upp hvernig Aynd Rand lýsti ástandinu í Sovétríkjunum áriđ 1936 og líkir ţví viđ ástandiđ í Kína nú á dögum. Hann hvetur fólk til ađ hlusta heldur á frásagnir kínverskra flóttamanna heldur en kínverskra ráđamanna.

Lesa pistil  


Af hverju kapítalismi leiđir ekki endilega til lýđrćđis

"Í umrćđunni um hvađa framtíđ bíđi Kína er ţví of lítill gaumur gefinn ađ á nćstu áratugum muni hagkerfi landsins halda áfram ađ vaxa á svipuđum hrađa, en á sama tíma fylgi engar verulegar pólitískar umbćtur í kjölfariđ." Segir Hörđur Ćgisson í leiđara dagsins á Deiglunni

Lesa meira


Ólympíuleikarnir dýru verđi keyptir fyrir Kínverja

"Nú standa Ólympíuleikarnir í Peking sem hćst og hafa kínversk stjórnvöld fariđ hart fram til ţess ađ tryggja ađ leikarnir séu sem best úr garđi gerđir. Ekkert má setja blett á ţennan stćrsta íţróttaviđburđ í heimi, en ţađ er dýru verđi keypt fyrir marga Kínverja." Segir Erla Ósk Ásgeirsdóttir í leiđara dagsins á deiglunni

Lesa meira  


Illska og alrćđi

"Sá sem ţekkir ekki söguna, mun framkvćma sömu mistökin aftur. Ţađ er engin ástćđa til bjartsýni um ađ skipan mála í alrćđisríkinu Kína sé ađ fćrast til betri vegar. Menn mega ekki láta glepjast af skrautsýningu ógnarstjórnarinnar sem nú stendur yfir undir merkjum ólympíuhugsjónarinnar, enda er ţađ ekki fyrsta sinn sem Ólympíufáninn er misnotađur og svívirtur." Segir Borgar Ţór Einarsson í leiđara á Deiglunni.

Lesa meira


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband