Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Rúm mannskapinn

"Fjármálakreppa um allan heim er stađreynd og er Ísland engin undantekning. Fréttir síđustu daga hafa ekki gefiđ tilefni til bjartsýni og virđist botninum aldrei ćtla ađ ná. Mikilvćgt er ţó ađ fólk haldi ró sinni. segir Teitur Skúlason í pistli dagsins á Deiglunni.

 Lesa meira


Ţegar fjarar út

"Ţessa dagana fjarar út í íslensku fjármálakerfi eftir langvarandi háflóđ. Ţađ tímabil sem nú fer í hönd verđur ekki ţađ skemmtilegasta, en slíkri uppstokkun fylgir endurnýjun, og í kjölfariđ skapast svigrúm til nýrra landvinninga. Í millitíđinni ţurfa landsmenn og stjórnvöld ađ anda djúpt, bíta á jaxlinn, og standa vörđ um regluverk viđskiptalífsins." segir Magnús Ţór Torfason í leiđara dagsins á Deiglunni.

Lesa meira


Frjálshyggjan blífur enn

"Umbrot sem ţau, sem nú ganga yfir á fjármálamörkuđum, eru ekki merki um skipbrot frjálshyggjunnar eins og svo margir halda nú fram. Hún er einmitt hennar besta stund. Ţađ sjá kannski fćstir eitthvađ jákvćtt sé viđ viđlíka ósköp sem nú ganga yfir. En stađreyndin er samt sú ađ ósköpin eru í raun ein allsherjar markađsleiđrétting á mikilli skyssu sem hafđi fengiđ ađ grassera um nokkurt skeiđ. Ţví fyrr sem hún var leiđrétt, ţví betra." segir Samúel T. Pétursson í leiđara á Deiglunni

lesa meira


Auglýsingar í kosningum

"Ţróun kenninga um pólítískar auglýsingar og áhrif ţeirra á niđurstöđu kosninga hefur veriđ mjög hröđ á síđustu áratugum, međ sívaxandi frambođi á afţreyingarefni og gjörbreyttu neyslumynstri á upplýsingum. Međ bandarísku forsetakosningarnar yfirvofandi er ekki úr vegi ađ vekja upp umrćđuna um slíkar auglýsingar." - segir Ţorgeir Arnar Jónsson í pistli á Deiglunni

lesa meira

 


Til varnar lífskjörum almennings

"Árni M. Mathiesen fjármálaráđherra stendur erfiđa vakt um ţessar mundir. Framundan eru kjarasamningar viđ fjölmarga hópa opinberra starfsmanna sem gerar kröfur um miklar launahćkkanir í kjölfar einstćđra samninga sem gerđir voru viđ ljósmćđur nú á dögunum." - segir í ritstjórnarleiđara á Deiglunni

lesa meira


Ekkert skjól fyrir skipulagt ofbeldi

"Viđ Íslendingar viljum trúa ţví ađ samfélag okkar sem međal ţeirra friđsćlustu og öruggustu í heiminum og víst er ađ sú er raunin ţegar allt kemur til alls. Hitt er jafn víst ađ jafnvel á fegurstu eplatrjám finnast skemmd epli og í íslensku samfélagi finnast menn sem ekki er hćgt ađ lýsa öđruvísi en sem illmennum." - segir í ritstjórnarleiđara á Deiglunni

lesa meira


Vísir á framtíđ?

"Í vikunni bárust fréttir af ţví ađ fréttastofa Vísis og Stöđvar 2 hefđu veriđ sameinađar. Ţáttur í breytingunum var ađ fréttastjóri Vísis var ráđinn sem nýr fréttarstjóri sameinuđu fréttastofanna. Mun ţetta leiđa til vandađri fréttaflutnings á ţessum tveimur miđlum?" - segir Teitur Skúlason í pistli á Deiglunni

lesa meira


Hugmynd um eigiđ tilgangsleysi

"Framsóknarmenn virđast nú sjá tćkifćri í ţví ađ beita sér í Evrópumálum en stađa flokksins í skođanakönnunum er ekki beysin, ţrátt fyrir óvinsćldir ríkisstjórnarinnar og miklar efnahagshremmingar. Í Fréttablađiđ í dag rita ţrír framsóknarmenn grein ţar sem hvatt er til ţess ađ haldin verđi ţjóđaratkvćđagreiđsla nćstkomandi vor um hvort hefja eigi ađildarviđrćđur viđ ESB. Ţessi hugmynd er ekki ný, enda kynnti Guđni Ágústsson hana fyrir miđstjórn Framsóknarflokksins síđastliđiđ vor." segir í ritstjórnarleiđara á Deiglunni

lesa meira


Fjölmiđlakóngur í krafti almannafjár

"Páll Magnússon er fjölmiđlakóngur Íslands. Ríkisútvarpiđ ber höfuđ og herđar yfir ađra ljósvakamiđla á Íslandi og Páll bođađi í sínum eigin fréttum í gćrkvöldi stórsókn ríkisins á fjölmiđlamarkađi. Tilrauninni međ frjálst útvarp á Íslandi virđist lokiđ eftir rúmlega 20 ára reynslutíma." - segir í ritstjórnarleiđara á Deiglunni

lesa meira


Íslenska eđa sćnska leiđin

"Mikils miskilnings hefur gćtt á međal ţeirra háu herra í Lýđheilsuapparatinu, stjórnmálamanna og almennings um tóbak. Ekki hvađa tóbak sem er heldur sérstaklega ţađ sem frćndur okkar Svíar framleiđa og selja. Tókak ţetta eđa Snus eins og ţađ er oftast kallađ er af einhverjum ástćđum yfirleitt sett undir sama hatt og fínkorna tóbak. Eins og ţađ sé stórhćttulegt heilsu manna, meira segja svo hćttulegt ađ ţađ er eina tóbakstegundin á Íslandi sem bannađ er ađ selja. Ţetta er ekki ólíkt ţeirri ţrjósku sem lengi lifđi međal íslenskra ráđamanna um ađ banna bjór en leyfa sölu á sterkara áfengi. " - segir Borgţór Ásgeirsson í pistli á Deiglunni

lesa meira


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband