Tækifæri í gæðamálum

"Það eru engin ný tíðindi að fjöldinn allur af fyrirtækjum á í erfiðleikum og sóknarfærin og von um bjarta framtíð sýnist oft fjarlægur raunveruleiki. Margir hafa séð fram á mikinn samdrátt í eftirspurn með tilheyrandi samdrátt í sölu, framleiðslu og umsvifum. Fyrirtækjum hefur vissulega tekist misvel að vinna sig í gegnum þessa erfiðleika og nýta ný tækifæri til eflingar og vaxtar." - skrifar Sæunn Björk Þorkelsdóttir

lesa meira


Fara fyrirætlanir E.C.A. Program gegn samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar?

"Í dag birtist grein í Fréttablaðinu um fyrirtækið E.C.A. Program sem hefur óskað eftir starfsleyfi á Keflavíkurflugvelli fyrir óvopnaðar orrustuþotur sem nota á í heræfingum. Í greininni er því haldið fram að veiting starfsleyfis til handa fyrirtækinu „myndi brjóta í bága við stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar þar sem segir að gera eigi Ísland að vettvangi fyrir friðarumræðu og leggja áherslu á baráttu fyrir friði og afvopnun í heiminum.“ Í þessum pisti verður spurt hvort þessi fullyrðing standist" - skrifar Bjarni Már Magnússon

lesa meira


...að vera eða vera ekki herloftfar...

"Undirritaður hefur fylgst með umræðum um hollenska fyrirtækið E.C.A. Program og fyrirætlanir þess á Miðnesheiði. Sú umræða hefur farið í kunnuglegan farveg. Í þessum pistli verður í stuttu máli fjallað um herloftfarahugtakið að þjóðarétti og skoðað hvernig það kemur við sögu í þessu máli" - skrifar Bjarni Már Magnússon

lesa meira


Skattaástin nær nýjum hæðum

"Skattasérfræðingar ríkisstjórnarinnar hafa fundið upp á nýrri leið til að skattleggja almenning. Nú eiga einstaklingar og fyrirtæki að greiða skatt af afskriftum sem þau munu mögulega fá hjá bönkum og öðrum fjármálastofnunum. " - skrifar María Guðjónsdóttir

lesa meira


Hin hliðin á HM

"Í dag eru 82 dagar þar til Heimsmeistaramótið 2010 í knattspyrnu hefst í Suður-Afríku. Mér finnst því ekki seinna vænna að setja sig í stellingar fyrir mótið og fara yfir sögu keppninar og mótið sem er framundan." - skrifar Hannes Rúnar Hannesson

lesa meira


Enginn jafnari en aðrir

Nýjar innritunarreglur í framhaldsskólanna litast talsvert af hugmyndum um að jafna gæði framhaldsskólanna. Með því að trampa á þeim grösum sem dirfast að standa upp úr. - skrifar Pawel Bartoszek

lesa meira


Tilgangurinn helgar ekki alltaf meðalið

"Pistlahöfundur hefur löngum aðhyllst þau grundvallargildi að jafnrétti eigi að þýða jöfn tækifæri. Að jafnrétti verði ekki náð fram með misrétti. Að allir, karlar jafnt sem konur, eigi að geta náð markmiðum sínum og þroskað hæfileika sína án þess að njóta sérstaklega eða gjalda fyrir kynferði sitt. En höfundur verður einnig að viðurkenna óþolinmæði sína í þessum málefnum og finnst þessi grundvallargildi þoka okkur full hægt að markmiðunum." - skrifar Helga Lára Haarde

lesa meira


Þrjár nýjar ríkisstofnanir í farvatninu

"Nú á þessum mestu samdráttartímum er lítið hugað að samdrætti eða niðurskurði hjá ríkinu. Í farvatninu eru þrjár nýjar ríkisstofnanir. Í þremur stjórnarfrumvörpum sem nú liggja fyrir Alþingi er gert ráð fyrir að eftirtöldum stofnunum verið komið á fót; Byggingarstofnun, Fjölmiðlastofu og Íslandsstofu. Það er óumdeilt að markmið og megintilgangur þessara þriggja frumvarpa er gott, en því miður þá getum við ekki á okkur blómum bætt, ef blóm má kalla." - skrifar Erla Ósk Ásgeirsdóttir

lesa meira


Yfirgefin fiskvinnsla verður alþjóðleg listamiðstöð

"Víða á landinu hefur það gerst að fiskvinnslur eða stórir vinnustaðir hafi þurft að loka og er það í mörgum tilfellum mikið reiðarslag fyrir lítil bæjarfélög þegar slíkt kemur fyrir. Jafnvel kemur fyrir að byggingarnar grotni í tímanna rás og verði að einskonar minnisvarða um bjartsýnari tíma." - skrifar Vignir Örn Hafþórsson

lesa meira


Misskilningurinn um Laffer

"Árið 1974 barst okkur hægrimönnum óvæntur liðsauki í baráttunni við háa skatta. Þá kynnti hagfræðingur að nafni Arthur Laffer fyrirbæri sem síðan hefur verið nefnt eftir honum, Laffer kúrvuna. Samkvæmt Laffer kúrvunni er mögulegt að háir skattar hafi svo vinnuletjandi áhrif að hægt sé að auka skatttekjur ríkja með því að lækka skatta; aukinn vilji fólks til að vinna og skapa verðmæti vinni upp tap ríkisins af skattalækkuninni og rúmlega það." - skrifar Hafsteinn Gunnar Hauksson

lesa meira


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband