Fara fyrirætlanir E.C.A. Program gegn samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar?

"Í dag birtist grein í Fréttablaðinu um fyrirtækið E.C.A. Program sem hefur óskað eftir starfsleyfi á Keflavíkurflugvelli fyrir óvopnaðar orrustuþotur sem nota á í heræfingum. Í greininni er því haldið fram að veiting starfsleyfis til handa fyrirtækinu „myndi brjóta í bága við stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar þar sem segir að gera eigi Ísland að vettvangi fyrir friðarumræðu og leggja áherslu á baráttu fyrir friði og afvopnun í heiminum.“ Í þessum pisti verður spurt hvort þessi fullyrðing standist" - skrifar Bjarni Már Magnússon

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband