Vinsælasta stúlkan

"Málaflokkurinn jafnrétti er eins og sjóðandi heit kartafla, sem enginn kærir sig um að halda á lofti lengur en fáeinar sekúndur af ótta við að skaðbrenna sig. Af einhverjum óskiljanlegum orsökum virðist þessi kartafla vera mun heitari í höndum Sjálfstæðismanna, og alveg sjóðandi í höndum kvenna innan flokksins. Jafnréttisstefnu skilgreini ég á þá vegu að hún geri okkur kleift að skapa ástand þar sem einstaklingar eru metnir eftir hæfni, ekki kyni. Að metnaður og dugnaður komi fólki nær takmarki sínu og að kyn þeirra þurfi ekki að spila þar inn í." - skrifar Guðrún Sóley Gestsdóttir

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband