Málefnaumræða á lægra plani

"Í dag er merkilegt að heyra hvernig samfélagsumræðan er að þróast. Það virðist vera eins og allt hið besta komi frá Íslandi og allt hið slæma komi frá útlöndum. Menn keppast við að segja frá vondum aðkomumönnum sem eiga sér þó ósk heitasta að gleypa land og þjóð í einum bita. Þetta getur ekki verið satt, er það? Allir hljóta gera sér grein fyrir að þetta séu öfgar og þeim bera að taka með ákveðnum fyrirvara. Oft er um að ræða skoðanir fólks sem hefur önnur markmið að vettugi eins og til dæmis andstæðingar Evrópusambandsins. Menn reyna þá að mála skrattann á vegginn í von um að hræða þjóðina frá ákvörðun sem þeir telja slæma. En hverjar eru afleiðingar þess?" - skrifar Einar Leif Nielsen

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband