5.4.2010 | 20:00
Draumur um Hróarskeldu
"Það er erfitt að reyna að lýsa þeirri upplifun og þeirri tilfinningu að vera staddur á Hróarskeldu. Ástæðurnar fyrir því hvers vegna fólk fer til að byrja með eru misjafnar en flestir sem eru að fara í annað, þriðja, já eða tíunda skiptið hafa sömu sögu að segja: það er bara eitthvað við stemminguna, andrúmsloftið og fólkið. " - skrifar Sandra Hlín Guðmundsdóttir
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook