1.4.2010 | 17:10
Tækifæri í gæðamálum
"Það eru engin ný tíðindi að fjöldinn allur af fyrirtækjum á í erfiðleikum og sóknarfærin og von um bjarta framtíð sýnist oft fjarlægur raunveruleiki. Margir hafa séð fram á mikinn samdrátt í eftirspurn með tilheyrandi samdrátt í sölu, framleiðslu og umsvifum. Fyrirtækjum hefur vissulega tekist misvel að vinna sig í gegnum þessa erfiðleika og nýta ný tækifæri til eflingar og vaxtar." - skrifar Sæunn Björk Þorkelsdóttir
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook