100 milljarða kr. lán gegn mörghundruð milljarða skuldbindingu

Erla Ósk Ásgeirsdóttir skrifar: "Málefni Íslands voru loks tekin fyrir á fundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
í gær og var endurskoðun á efnahagsáætlun Íslands afgreidd sama dag eða
8 mánuðum á eftir áætlun. Þessi niðurstaða felur í sér að að
Íslendingar fá nú 168 milljónir bandaríkjadala að láni frá
Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og 675 milljónir bandaríkjadala frá Póllandi
og Norðurlöndununum eða í heild um 100 milljarða króna lán. Upphaflega
þegar samkomulagið við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn var undirritað var ekki
hægt að gera sér í hugarlund að Íslendingar þyrftu að undirgangast mörg
milljarða ríkisábyrgð gegn því að fá aðgang að fjárhagsaðstoð sjóðsins."

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband