6.10.2009 | 16:06
Nýtt líf í lífeyrissjóðina
Soffía Kristín Þórðardóttir skrifar: Það er fagnaðarefni að Pétur H. Blöndal, alþingismaður, vinni nú að tillögum um breytingar á lífeyrissjóðakerfinu. Tillögur hans miða að því að skilgreina eignir sjóðanna sem eign sjóðsfélaga, að sjóðsfélagar kjósi stjórn lífeyrissjóðanna og fái upplýst hve verðmæt eign þeirra er í lífeyrissjóðunum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook