23.9.2009 | 12:20
Á að breyta auglýsingalögum?
Einar Leif Nielsen skrifar: Á síðustu misserum hafa mörg fyrirtæki beðið hnekki í slæmu efnahagsástandi hér á landi. Fjölmiðlaiðnaður og auglýsingaiðnaður eru meðal þeirra sem hafa komið mjög illa út úr hruninu . Mjög hefur dregist saman á auglýsingamarkaði undanfarið og hefur það haft gífurleg áhrif fyrir báðar þessar atvinnugreinar. Hvernig er hægt að aðstoða fyrirtæki í þessum geirum?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook