Sannleikurinn um sáttmálann

Páll Heimisson skrifar: Töluverđ harka er nú ađ fćrast í baráttuna í kring um seinni ţjóđaratkvćđagreiđslu Íra um Lissabonnsáttmálann, en hún mun eiga sér stađ 2. október. Evrópusambandiđ leggur nú allt kapp á ađ Írar samţykki sáttmálann og hafa gripiđ til ţess ráđs ađ greiđa fyrrum starfsmönnum DELL á Írlandi, sem allir misstu vinnuna, 14,8 milljónir €.

Lesa pistil


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband