14.9.2009 | 12:46
Afnám gjaldeyrishafta er þjóðarnauðsyn
Þórlindur Kjartansson skrifar: Gjaldeyrishöftin skapa aðstæður þar sem menn hagnast á því að finna leiðir til að fara í kringum óeðlilegt ástand, eins og fyrrverandi bankaráðsmaður Seðlabankans gerði. Slíkt brask þrífst best í flóknu og órökréttu umhverfi. Þess vegna þarf að afnema gjaldeyrishöft en ekki herða eftirlit eða viðurlög.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook