2.9.2009 | 14:10
Frelsishugsjónin á erindi við ungt fólk í dag
Árni Helgason skrifar: Mikil áskorun bíður Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, á komandi vetri. Ekki er nóg með að félagið þurfi að standa áfram fyrir kröftugu innra starfi heldur bíður þess líka það verkefni að ná til ungs fólks og sannfæra það um gildi sjálfstæðisstefnunnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook