Spennandi og erfiðir tímar

Árni Helgason skrifar: Það eru bæði spennandi og erfiðir tímar framundan í stjórnmálum. Þeir eru spennandi því ákvarðanir stjórnvalda á næstu mánuðum munu skipta sköpum um það Ísland sem rís upp úr boðaföllum undanfarinna mánaða og það aðhald sem stjórnvöldum verður veitt er mikilvægara en nokkru sinni fyrr. Þeir eru erfiðir af nákvæmlega sömu ástæðu. Ofan á það leggst síðan að ungt fólk hefur upp til hópa misst trúna á Sjálfstæðisflokkinn og stefnu hans.

Lesa pistil


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband