Að spara eyrinn en kasta krónunni

Sigrún Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Um þessar mundir stendur yfir mikill og þungur niðurskurður af hálfu ríkisins. Skorið er niður á flestum, ef ekki öllum sviðum samfélagsins og fyrir marga kemur þetta sér ákaflega illa. Undanfarin ár hafa sumar mikilvægustu stoðir samfélagsins verið fjársveltar þrátt fyrir uppsveiflu í efnahagi þjóðarinnar, ein þeirra er menntakerfið.

Lesa pistil


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband