27.8.2009 | 11:54
Erfitt framundan
Katrín Helga Hallgrímsdóttir skrifar: Á sama tíma fyrir ári síðan vissu ekki nema innstu koppar í búri hvað var í vændum. Þeir voru hins vegar uppteknir við að reyna að snúa þróuninni við, þróun sem á endanum þeir réðu engan veginn við og allt fór á versta veg. Vissulega voru blikur á lofti í september í fyrra, en almenna borgara gat ekki órað fyrir því sem átti eftir að gerast. Þetta vekur upp spurningar um hver sé staðan í dag og hvað gerist í vetur?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook