24.8.2009 | 23:55
Kraftmikið leikhús
Helga Lára Haarde skrifar: Þegar skammdegið verður sem mest og áhyggjur af íslensku krónunni, Icesave og öðru misskemmtilegu eru að sliga mann getur það verið kærkominn flótti frá raunveruleikanum að stíga inn í undraheim leikhússins og gleyma stað og stund. Borgarleikhúsið býður áhorfendum sínum upp á fjöldann allan af áhugaverðum sýningum í vetur og það á góðu verði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook