21.8.2009 | 14:04
Skuldaaðlögun gjaldeyrislána er varhugaverð
Magnús Þór Torfason skrifar: Skuldbreyting, skuldaaðlögun, greiðsluaðlögun, greiðslujöfnun, skilmálabreyting, lánalenging. Úrræðin eru mörg, og geta komið ýmsum að gagni sem lenda í erfiðleikum. En nauðsynlegt er fyrir skuldara að kynna sér úrræðin vel áður en til aðgerða er gripið, því í sumum tilfellum geta úrræðin verið dýrkeypt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook