Ólán í láni

Þórlindur Kjartansson skrifar: Svo virðist sem nánast allt gangi út á það um þessar mundir að tryggja að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn láni okkur þá peninga sem lofað hefur verið. En er það virkilega sérstakt hagsmunamál okkar, úr því sem komið er, að fá þetta risastóra lán?

Lesa pistil


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband