16.7.2009 | 10:29
Bera fæst orð minnsta ábyrgð?
Erla Margrét Gunnarsdóttir skrifar: Eins greinilega og Vinstri Grænir og Samfylkingin eru engan veginn að standa sig í því að stjórna landinu þá er Sjálfstæðisflokkurinn engu betri í hlutverki sínu í stjórnarandstöðu. Öll þau háleitu markmið eftir kosningar að veita vinstristjórninni gott aðhald virðast hafa fokið út um veður og vind við fyrsta mótbyr.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook