16.7.2009 | 10:28
Áfram Ísland
Jan Hermann Erlingsson skrifar: Nú er rétt rúmlega mánuður þar til að Evrópumót kvenna í fótbolta hefstí Finnlandi. Ljóst er að þetta verður ein stærsta stund íslenskraríþróttasögu en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland keppir á stórmóti ífótbolta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook