Ólíkar aðstæður

Sigrún Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Framundan er mikill niðurskurður og nú reynir svo sannarlega á ráðamenn þjóðarinnar og hvar þeir skera niður. Í nóvember síðastliðnum fékk ég tækifæri til að deila áhyggjum mínum af framtíð íslensku þjóðarinnar með kambódískri vinkonu minni og út frá ólíkum aðstæðum okkar heimalanda hjálpaði hún mér að sjá betur hversu mikilvægt það er að grunnstoðir samfélagsins séu í lagi.

Lesa pistil


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband