14.7.2009 | 00:56
Alþingi í gíslingu
Unnur Brá Konráðsdóttir skrifar: Alþingi Íslendinga fjallar nú um hvort sækja beri um aðild að Evrópusambandinu. Kristaltært er að mjög svo skiptar skoðanir eru um málið í þjóðfélaginu og ekki síður innan ríkisstjórnar. Hvernig sækir ríkisstjórn sér umboð í máli sem þessu?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:57 | Facebook