2.7.2009 | 13:15
Byrjað á röngum enda
Þórlindur Kjartansson skirfar: Sagt hefur verið að leiðin til heljar sé vörðuð góðum fyrirætlunum. Fá svið mannlífsins falla betur að því máltæki en stjórnmálin. Algengast er að fólk sem starfar á stjórnmálasviðinu taki ákvarðanir með góðum hug með þveröfugum afleiðingum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook