30.6.2009 | 16:31
Hversu vel er þér treyst?
Tómas Hafliðason skirfar: Mörg fyrirtæki bæði innanlands og utan hafa farið þá leið að banna samskiptavefi eins og Twitter og Facebook. Yfirleitt eru áhyggjur fyrirtækja af tvennum toga, annars vegar eru þær að starfsmönnum er ekki treyst að þegja yfir leyndarmálum fyrirtækisins og að þeir muni deila þeim á leiftur hraða í gegnum þessar síður. Hin megin rökin hafa verið að síðurnar séu einfaldlega tímaþjófur og starfsmönnum sé ekki treystandi að verja eðlilegum tíma á þessum síðum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook