23.6.2009 | 12:49
Risavaxið lífeyrislán til ríkisins
Andri Heiðar Kristinsson skrifar: Um fátt annað er rætt þessa dagana en mikilvægi þess að snúa þróun efnahagsmála við og koma ríkisfjármálunum í betra horf. Því eru tillögur þingflokks sjálfstæðismanna um breytingar á skattlagningu lífeyrisiðgjalda kærkomið innlegg í umræðurnar. Tillögur sem hægt er að taka afstöðu til, vera á með eða á móti. En hvaða áhrif hafa þessar breytingar í raun?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook