Af lumbrum og lymjum

Davíð Guðjónsson skrifar: Eftir að hafa borðað milljarða í morgunamat í nokkur ár nærist alþýðan nú á gjaldþrotum, svikum og prettum eins og þau birtast okkur í fyrirsögnum morgunblaðanna. Leikendur eru mikið til þeir sömu og áður en leikmunirnir aðrir – milljarðar í gær, undaskot í dag, Kvíabryggja á morgun. Það er merkilegt til þess að hugsa að í áraráðir skuli heil þjóð hafa komið út sem hvítþegið bleyjubarn í alþjóðlegum spillingarkönnunum en virðist nú vera samansafn gerspilltra fjárglæframanna.

Lesa pistil


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband