Kvótinn, fyrningin og ESB

Magnús Þór Torfason skrifar: Það eru gömul sannindi og ný að fiskveiðilögin verða erfiðasta samningsatriðið ef til þess kemur að Ísland sæki um aðild að ESB. Þrátt fyrir að tekið sé fram í lögum 116/2006 um stjórn fiskveiða að úthlutun aflaheimilda skapi ekki „eignarrétt eða óafturkallanlegt forræði einstakra aðila yfir veiðiheimildum“ er nánast öruggt að dómsmál verða höfðuð verði gerðar á þeim umfangsmiklar breytingar. En fyrir ESB yrðu lög 116/2006 líklega einfaldari viðureignar en lög 34/1991 um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri.

Lesa pistil


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband