20 ár frá hruni kommúnismans í Póllandi

Pawel Bartoszek skrifar: Þann 4. júní 1989 gengu Pólverjar að kjörborðinu í fyrstu hálflýðræðislegu kosningum í austurblokkinni. Stjórnarandstaðan vann þar mikinn sigur undir forystu Samstöðunnar. Í kjölfarið tók við fyrsta borgaralega ríkisstjórnin í Austur-Evrópu

Lesa pistilinn: 20 ár frá hruni kommúnismans í Póllandi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband