5.6.2009 | 11:14
Hvernig sykurskattur verður óþarfur
Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar: Í síðasta pistli mínum lofaði ég hugmyndir Ögmundar Jónassonar um sykurskatt í hástert. Þær eru skref í þá átt að gera einstaklinginn fjárhagslega ábyrgan fyrir heilsu sinni að því gefnu að fé skattgreiðenda sé notað til að greiða niður heilbrigðisþjónustu. Best af öllu væri þó ef einstaklingurinn tæki enn meiri þátt í að greiða heilbrigðiskostnað sinn og axlaði þar með fulla fjárhagslega ábyrgð á lifnaðarháttum sínum. En er hægt að útbúa slíkt greiðslukerfi án þess að gefa upp á bátinn fullkomið og jafnt aðgengi að heilbrigðisþjónustu?
Lesa pistil: Hvernig sykurskattur verður óþarfur
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook