2.6.2009 | 15:16
Arðgreiðslur Orkuveitunnar
Brynjólfur Stefánsson skrifar: Reiði starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur vegna arðgreiðslu til eigenda fyrirtækisins var að vissu leyti skiljanleg. Þeir höfðu nýverið sætt sig við kjaraskerðingu vegna slæmrar afkomu fyrirtækisins og sveið því að sjá eftir þeim sparnaði til sveitarfélaganna sem eiga Orkuveituna. En þegar málið er krufið til mergjar er kannski eðlilegt að Orkuveitan greiði út arðinn, ekki síst í ljósi þess hverjir eigendurnir eru, hvaða ábyrgð þeir bera og hvers konar fjármuni þeir hafa bundna í fyrirtækinu. Lesa pistil
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook