2.6.2009 | 11:06
Íslenskir kjósendur ráða litlu
Pawel Bartoszek skrifar: Einn mælikvarði á lýðræðislegra skilvirkni á stjórnmálakerfa ríkja er hve algengt það sé að kjósendum takist að koma sitjandi valdhöfum frá í kosningum. Skemst er frá því að segja að Ísland skorar ekki hátt á þeim mælikvarða. Það oftast íslenskir stjórnmálamenn en ekki kjósendur sem taka ákvörðun um að fella ríkisstjórnir eða koma þeim til valda.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook