29.5.2009 | 09:17
Góða ferð!
"Síðustu daga hefur veðrið leikið við íbúa höfuðborgarsvæðisins og ungir sem aldnir hafa flykkst í Nauthólsvík og á Austurvöll til að njóta blíðunnar. Sólardagarnir eru svo sannarlega kærkomnir því þrátt fyrir að veturinn hafi ekki verið sem verstur með tilliti til snjóþunga og kulda, var hann mörgum erfiður vegna bankahrunsins." segir Sunna Kristín Hilmarsdóttir í pistli dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook