27.5.2009 | 11:15
Fjárlagahallinn er nú meiri kallinn
"Ef íslenska þjóðarbúið á að eiga sér viðreisnar von á næstu árum er algert lykilatriði að stjórnvöld líti á ríkisfjármálin með raunhæfum hætti og taki upp niðurskurðarhnífinn. Kynjuð hagstjórn mun því miður ekki duga ein og sér til að loka fjárlagagatinu." segir Þórður Gunnarsson í pistli dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:30 | Facebook