26.5.2009 | 15:18
Verjum það nauðsynlega - skerum niður munaðinn
"Stjórnvöld á Íslandi standa nú frammi fyrir því að þurfa að skera umtalsvert niður af fjárlögum ríkisins. Sama verkefni blasir við sveitarstjórnum um allt land. Hingað til hafa fáar gagnlegar hugmyndir komið fram nema hvað allir virðast nokkurn veginn sammála um að það þurfi að finna lausnir. Það er hins vegar sjaldgæfara að finna fyrir nokkurn mann sem þorir að leggja þessar lausnir til, enda er það ljóst að allar breytingar í ríkisrekstrinum munu vekja upp hörð viðbrögð." segir Þórlindur Kjartansson í pistli dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook