Ekki vegna heldur þrátt fyrir

Hvaða þjóðþrifamálum hefur ríkisstjórnin komið til leiðar? "Útvöldum ríkislistamönnum hefur verið tryggð framfærsla, líffæragjafar hafa einnig fengið fjárhagsaðstoð, bann hefur verið lagt við kaupum á vændi og bannað hefur verið að flengja börn. Frá því að Alþýðulýðveldið var sett á stofn 1. febrúar 2009 hefur íslenska krónan fallið um 20% og stýrivextir lækkað mun hægar en fyrirséð var um áramót. Þá hafa hugmyndir um hækkun skatta og þjóðnýtingu einstakra atvinnugreina og náttúruauðlinda verið ofarlega á blaði."

Borgars Þór Einarsson fjallar um brýnustu verkefni ríkisstjórnarinnar í pistli á Deigluni í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband