Friðlýsingahugmyndir stangast á við hafréttarsamning SÞ

Deiglan vill vekja athygli á ítarlegri grein Bjarna Más Magnússonar, Deiglupenna og eins fremsta þjóðréttarsérfræðings Íslands, á Deiglunni í dag þar sem vikið er að nokkrum atriðum í framvarpinu um friðlýsingu Íslands fyrir kjarnavopnum.

Bjarni segir meðal annars í pistli sínum að Íslenska ríkið hafi ekki „málefnalega lögsögu yfir siglingum í sjálfu sér í efnahagslögsögunni samkvæmt hafréttarsamningnum. Í þessu samhengi skiptir engu hvort skip sé vopnað kjarnorkuvopnum eða flytji þau“.

Hægt er að lesa allan pistilinn á Deiglunni.

Friðlýsingahugmyndir stangast á við hafréttarsamning SÞ


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband