11.5.2009 | 16:55
Einyrkjar undir eftirliti
Þessa dagana stendur upp úr hverjum einasta stjórnmálamanni hve mikla áherlsu hann leggi á nýsköpun og hagsmuni lítilla og meðalstórra fyrirtækja, eins og það er kallað. Þetta er vitaskuld gott og blessað og þessi fyrirtæki munu leika lykilhlutverk í hagkerfinu til framtíðar.
Ítarleg umfjöllun á Deiglunni í dag um Einyrkja undir eftirliti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.5.2009 kl. 12:16 | Facebook