7.5.2009 | 18:16
Hún fyrnir hann... hún fyrnir hann ekki... hún fyrnir hann...
Fréttir af örlögum fyrningarleiðarinnar í stjórnarmyndun vinstristjórnarinnar hafa verið misvísandi en forsætisráðherra fullyrti í gær að þessi leið yrði farin. Henni er ætlað að vinda ofan af því sem sumir telja óréttláta úthlutun kvótans upphaflega en aðrir telja að hafi verið skynsamlegt fyrirkomulag. Ljóst er að svo róttæk aðgerð mun setja útgerðarfyrirtæki í mikinn vanda og gæti leitt til mikilla afskrifta í bankakerfinu. Lesa áfram...
Svona hefst yfirgripsmikil umfjöllun Deiglunnar á fyrningarleiðinni svokölluðu en stjórnarflokkarnir Samfylking og Vinstri grænir hafa samhljóða stefnu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:17 | Facebook