3.4.2009 | 13:39
Að taka slaginn en forðast stríðið
Við upplifum örlagatíma í sögu þjóðarinnar. Ástandið er ekki litað of dramatískum litum með slíku orðavali síður en svo. Hvernig til tekst við þau verkefni sem brýnust eru í dag ræður nokkuð miklu um hag og lífskjör þjóðarinnar til framtíðar litið, segir Gunnar Ragnar Jónsson í pistli dagsins á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook