Stórfelld kannabisræktun stöðvuð í Seðlabankanum

Flugufótur Deiglunnar fyrstur með fréttirnar af hneykslismáli. „Lögreglan í Reykjavík stöðvaði fyrir stundu stórfellda kannabisræktun í Seðlabankanum við Kalkofnsveg. Um er að ræða stærstu ræktun sinnar tegundar sem hefur fundist á Íslandi. Alls lagði lögreglan hald á hátt á tíunda þúsund plöntur sem gætu gefið af sér allt að 2000 kg. af "grasi" reglulega eða sem samsvarar um 7 milljörðum að götuverðmæti.

Lesa meira 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband