Áætlun sem vinnur gegn sjálfri sér

Fyrr í mánuðinum kynnti félagsmálaráðherra loksins aðgerðaáætlun gegn mansali á Íslandi. Aðgerðaáætlunin er tekin svo til beint upp eftir Norðmönnum, þar sem hún hefur gefið ákaflega góða raun. Heilt á litið er áætlunin mikið framfaraskref í þágu mannréttinda og –virðingar á Íslandi. Hún er þó langt því frá að vera hafin yfir gagnrýni,“ segir Hafsteinn Gunnar Hauksson í pistli á Deiglunni.

Lesa meira 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband