3.4.2009 | 09:51
Áætlun sem vinnur gegn sjálfri sér
Fyrr í mánuðinum kynnti félagsmálaráðherra loksins aðgerðaáætlun gegn mansali á Íslandi. Aðgerðaáætlunin er tekin svo til beint upp eftir Norðmönnum, þar sem hún hefur gefið ákaflega góða raun. Heilt á litið er áætlunin mikið framfaraskref í þágu mannréttinda og virðingar á Íslandi. Hún er þó langt því frá að vera hafin yfir gagnrýni, segir Hafsteinn Gunnar Hauksson í pistli á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook