Nýsköpun er kaótískt fyrirbæri

Undanfarin misseri hafa orðin nýsköpun, frumkvöðlastarfsemi, sprotafyrirtæki og fleiri sambærileg réttilega verið nefnd til sögunnar í samhengi við endurreisn efnahagslífsins, sköpun nýrra starfa og verðmætasköpun. Það er frábært að þessi mál eigi nú upp á pallborðið í umræðunni, en það er líka ljóst að við þurfum að ganga varlega til skógar því nýsköpun er orðið tískuorð – og við vitum öll hvernig sagan um nýju fötin keisarans endaði!“ segir Andri Heiðar Kristinsson í pistli á Deiglunni.

Lesa meira 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband