3.4.2009 | 09:48
Loftbólustjórnmál
Félagsmálaráðherra kynnti á dögunum aðgerðaáætlun gegn mansali. Í henni er lagt til grundvallar að alþjóðlegir samningar þessu lútandi sem íslensk stjórnvöld hafa undirritað verði fullgiltir og ráðist verði í aðgerðir til að framfylgja efni þeirra, segir Fanney Birna Jónsdóttir í pistli á Deiglunni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook