Að þykjast gefa þeim fátæku, en gefa í raun þeim ríku

"Ókeypis peningar eru alltaf freistandi, og það sama á við um skuldaaflausnina sem Tryggvi Þór Herbertsson boðar þessa dagana. Það er skiljanlegt að þau 1-2% landsmanna sem skulda yfir 50 milljónir króna hugsi sér gott til glóðarinnar. En hvers vegna skyldu venjuleg heimili vera hrifin af hugmyndinni? Sennilegasta skýringin er sú að almenningur átti sig ekki á því að 20% flöt skuldaafskrift er umfangsmikil eignatilfærsla frá venjulegu fólki til efnaðra stórskuldara." segir Magnús Þór Torfason í pistli á Deiglunni

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband