17.3.2009 | 22:18
Fjölskyldan í fyrirrúmi
"Landsfundur Sjálfstæðisflokksins verður sögulegur fyrir marga hluta sakir; ný forysta verður valin, flokkurinn mun gera upp fortíðina og skipuleggja endurreisn landsins og taka afstöðu til Evrópumála. Þótt aðrir stórir málaflokkar liggi fyrir landsfundi má ekki gleyma því að heimilin eru griðarstaður hverrar fjölskyldu og hornsteinn samfélagsins og að þeim ber að hlúa og verja með öllum tiltækum og skynsamlegum ráðum." - segir Fanney Birna Jónsdóttir í pistli á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook