40 dagar til kosninga

"Prófkjörsúrslit benda til að um helmingur þingmanna komi nýjir inn í næstu kosningum sem er metfjöldi. Þrátt fyrir litla endurnýjun hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík felst ákveðin endurnýjun hjá flokknum í því að framvarðasveitin dregur sig í hlé meðan þingmenn halda velli. En burtséð frá endurnýjun þá er helsta hlutverk allra flokka nú að kynna fyrir kjósendum skýrar leiðir til uppbyggingar." - Sigríður Dögg Guðmundsdóttir í pistli á Deiglunni

lesa meira


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband