11.3.2009 | 17:26
Veljum besta fólkið í Suðurkjördæmi
"Prófkjör sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi fer fram á laugardaginn, þann 14. mars. Það skiptir miklu máli að þar veljist kraftmikið hugsjónafólk sem hefur kjark til að takast á við þau vandamál sem við okkur blasa. Þess vegna hvet ég sunnlendinga til að kjósa Unni Brá Konráðsdóttur í 2. sæti listans." - segir Brynjólfur Ægir Sævarsson í pistli á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook