10.3.2009 | 10:13
Þegar Ísland þurfti regnhlíf
"Þegar ég hafði labbað nokkur skref frá járnbrautarstöðinni byrjaði að rigna. Og þetta var engin smá rigning. Sannkölluð miðevrópsk stórdemba sem varað gæti í nokkra kluttutíma. En viti menn, einungis örfáum metrum frá munna ganganna sem tengdu aðallestarstöðina í Kráká við innganginn í gamla bæinn stóð basar sem á stóð skýrum dökkbláum stöfum: REGNHLÍFAR." segir Pawel Bartoszek í pistli á Deiglunni
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook